20. desember 2012 - 08:30

Jólamót Molduxa er orðið jafnríkt í jólahefðum körfuknattleiksunnenda í Skagafirði eins og hangiketið. Þessi jólin verða engar breytingar þar á, því mótið verður haldið á annan í jólum í íþróttahúsinu.

Keppt verður í opnum flokki karla og 40+ flokki karla (ekki kíló, heldur ár!). Einnig verður keppt í kvennaflokki ef næg þátttaka fæst.

Þátttökugjald pr. lið er kr. 15.000 og rennur allur ágóði til körfuknattleiksdeildarinnar eins og áður.

Hægt er að skrá sig sem einstaklingur á mótið og verður ............

11. desember 2012 - 16:39

Molduxar ætla að stofna til kódilettu kvölds 14. des. n.k.  farið verður í gufubað fyrst til að hita mannskapinn vel og skapa mikinn þorsta fyrir veisluna.   Flestir meðlimirnir voru sérlega ánægðir með að Annálsritarinn frestaði þremur veislum til að komast á aðventu fagnað Uxanna. Eins og flestir ............................

17. maí 2012 - 14:40

Það ber við um þessar mundir að Alfreð nokkur“æðiskáld“Munda,einsog við þekkjum hann,eða Alfreð skólaskáld frá tungu,einsog Ingemúnd Eyrrós kórstjóri drengjakórs Molduxa kallar skepnuna......................

Eiríkur kampakátur með bikarinn
6. maí 2012 - 17:20

Nú eru komnar á myndasíðuna myndir frá Molduxamótinu 2012

 

 

 

Njótið vel :-)

4. maí 2012 - 07:32

Á æfingu hjá Drengjakór Molduxa að kveldi 3.maí var margt um mannin og framar venju góðmennt,söngur mikill og fagur.Þar voru mættir lykilmenn okkar Molduxa,fyrstan skal að sjálfsögðu nefna Árna“skafrenning“Annál,sem söng af slíkum krafti og ákafa, með sinni alkunnu Alltrödd,að einn af uppáhaldsvorboðum okkar Íslendinga,Krían, hélt að þarna væri um mökunarköll að ræða og raðaði sér á veröndina hjá Pilla..................

Skráðu þig á póstlista Molduxanna
© 2019 · Molduxar · molduxar[hja]molduxar.is