19. mars 2010 - 22:03

Hinir fjallmyndarlegu,geðgóðu og einstaklega glaðbeittu Molduxar hafa nú opnað nýja heimasíðu þar sem gamla síðan hreinlega gufaði upp árið 2009 og hefur ekkert til hennar spurst síðan - Getgátur eru um

18. september 2009 - 16:23

Um hádegisbil s.l. laugardag 12. september s.l. risu árrisulir Molduxar úr rekkju og lögðust í víking. Að þessu sinni var förinni ekki heitið á engilsaxneska grundu til að flengja Gordon heldur var förinni heitið í skurðinn hérna austan við okkur til að etja kappi við þeirra færustu körfuknattleiksmenn svo sem siður hefur verið hjá Uxunum þegar þannig hefur legið á okkur. Þar sem farið var í fyrra fallinnu tókst ekki að fullmanna langferðabílinn en þó nóg lið til að skelka verulega þá skurðarmenn. Kallaður var til einkabílstjóri af vandaðri gerð svo sem hæfir slíkum félagsskap.

20. apríl 2009 - 09:42

Vormóti Molduxanna 2009 lauk um kl. 17 á laugardag. Það er samdóma álit marktækra að mótið hafi heppnast einkar vel. sem nú var fyrir 40 ára og eldri.

16. janúar 2009 - 09:59

Uxarnir héldu nýársfagnað sinn með pompi og prakt þann 10. janúar s.l. Voru þar haldnar lærðar ræður og veittar margs kyns viðurkenningar, þ.á.m. afturfarabikarinn (35 kg) sem Árni Egilsson hlaut fyrstur og síðastur allra, en sami Árni hlaut framfarabikarinn ekki alls fyrir löngu

1. desember 2008 - 10:15

Með ægilegu stríðsópi og vopnaskaki hélt A-lið Molduxanna af stað til Bretlandseyja í víking. Áður hafði hið 3 tonna orustuskip Þórður kakali verið hlaðinn vistum og búnaði af slíkri gnótt að borðhækka varð skipið.

Skráðu þig á póstlista Molduxanna
© 2019 · Molduxar · molduxar[hja]molduxar.is