20. desember 2013 - 16:14

Að venju mun ungmennadeild Molduxa standa fyrir jólamóti annan jóladag í íþróttahúsinu á Sauðárkróki en mótið hefur verið haldið sl. tvo áratugi. Fyllist þá íþróttahúsið af allskyns körfuboltakempum á öllum aldri sem leika frekar af kappi en forsjá. Skráning er hafin.................

18. apríl 2013 - 19:52

Nú er riðlaskipting og tímaplan orðið klárt..................

 

15. apríl 2013 - 16:01

Kæru körfuboltaunnendur.


Nú styttist í Molduxamótið og viljum við minna ykkur á að senda
skráningar í mótið á netfangið allimunda@internet.is 

Síðasti skráningardagur er miðvikudagurinn 17 apríl. nk.

Með bestu kveðju.

Molduxar

4. apríl 2013 - 09:48

Á föstudaginn lánga strunsaði illskeyttur og úngur nýliði úngmennafélagsins fram á blóðvöll veraldarvefsins. Sú er sorgleg staðreynd að eldri deild Molduxa........................

3. apríl 2013 - 19:09


Árni Annáll flutti kveðju okkar Molduxa á öldungamóti Þórs og þakkaði fyrir gott mót,en einnig höfum við stöfnað styrktarsjóð, KEA.svf.(körfu-endurnýjunarsjóður-Akureyrar,Samvinnufélag) hann er hugsaður til að fjármagna kaup á körfum í Höllina, en þær sem fyrir eru geta ekki talist nokkrum boðlegar,ekki einu sinni Akureyringum. Stofnfé sem við leggjum til eru 500 í.kr ásamt hálfum svörtum ruslapoka af dósum, einnig var efnt til samskota á staðnum. Í stjórn félagsins eru KS-mennirnir:El presetende Augusto del Tonque,Olli Sigmars,Jói Litli ks maður,Stefán stautur, S.McAndskoti. Áheyrnarfulltrúi þeirra skurðsmanna er Eiríkur Skotfélagsforingi,þó án málfrelsis eða tillöguréttar. Aðalfundi (og aðra fundi) skal halda í Skagafirði,og verður sá fyrsti haldin þann 20.04 næstkomandi,samhlða vormóti Molduxa.

Molduxar stofna styrktarsjóð fyrir Akureyrarbæ

Skráðu þig á póstlista Molduxanna
© 2019 · Molduxar · molduxar[hja]molduxar.is