29. mars 2013 - 12:57

Að morgni 16.mars vaknaði ég glaður í braggði,gáði til veðurs,eldaði hafragrautin og tók Lýsið mitt. Eftir gott steypibað verkaði ég það mesta af sviðunum,malaði mér í einn kaffibolla og settist út á svalir.Þegar ég horfði á Molduxann og vesturfjöllin öll,svo ég tali nú ekki um Tindastólin og Mælifellshnjúkin fylltist ég stolti og hamingju og hugsaði með mér,það er svo sannarlega bjart framundan.En sú hugsun vék skyndilega fyrir efa og örlítilli sorg.Það var vegna félaga minna hinumeginn við Tröllaskagann,sem voru að vakna um svipað leiti,ekki jafn glaðir í sinni,og fullir tilhlökkunar og ég,eðlilega................

20. mars 2013 - 19:39

Ákveðið hefur verið að hið árlega vormót Molduxa fyrir 40 +  ( ár , ekki kíló )  og eldri , verði haldið laugardaginn 20 apríl n.k.
í íþróttahúsinu á Sauðárkróki ( Síkinu )  

Takið þessa helgi frá og mætum með góða skapið og keppnisandann í lagi....................

13. mars 2013 - 08:04

Um þessar mundir er foringi vor á túr.Hann er á siglingu um hið Karabískahaf,ásamt fríðara föruneyti,hann áhvað að koma við hjá presti áður en túrin hófst og lét breyta nafni sínu.Nafnið sem hann valdi er mjög þekkt á þessu svæði veraldar,neflilega Augusto.Þetta gerir hann ...............................................

3. mars 2013 - 10:54

Hinar síungu körfuboltahetjur í Molduxum á Sauðárkróki brugðu undir sig betri fætinum síðastliðinn föstudag og brunuðu í Borgarnes, fyrir sunnan. Þar var í bígerð öldungamót fjögurra liða í körfubolta, en auk Molduxanna voru heimamenn í Skallagrími, Valur og Fram...............

1. mars 2013 - 11:02

í dag fer fram stórmót Skallagríms í körfuknattleik og verður það haldið í Borgarnesi.
Þar munu öll aðal lið Lávarðadeildarinnar á Íslandi etja kappi saman og
verður þar boðið upp á ...............................

Skráðu þig á póstlista Molduxanna
© 2019 · Molduxar · molduxar[hja]molduxar.is