21. desember 2016 - 22:38
23. Jólamót Molduxa
Annan í jólum

23. jólamót Molduxa í körfubolta verður haldið annan í jólum,
mánudaginn 26 desember í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. 

Mótið verður sett með veitingu samfélagsviðurkenningar Molduxa kl 10:55 og 
fyrstu leikir flautaðir á stundvíslega kl 11:00
Keppt verður í einum flokki, og raðast lið saman eftir styrkleika strax að lokinni umferð.

Gjald á hvert lið er kr. 15.000- og skal greitt fyrir inn á reikning  349-13-251960
kt.151060-3239 svo skráning taki gildi. 

Skráning á pilli@simnet.is og stendur fram á hádegi jóladags.

Allur ágóði rennur til körfuknattleiksdeildar Tindastóls

« Til baka

Skráðu þig á póstlista Molduxanna
© 2019 · Molduxar · molduxar[hja]molduxar.is