21. apríl 2017 - 09:14
Molduxamót 2017, leikjaplan og aðrar upplýsingar.

Nú nálgast mótið, en fyrstu leikir hefjast kl. 12 laugardaginn 22. apríl.  Mótsgjald á hvern keppanda er krónur 2.000 og greiðist fyrir mót, en innifalið í því er bolur eins og undanfarin ár. Ekki er tekið við kortum.

Búið er að setja upp leikjaplan fyrir mótið og er það hér fyrir neðan.

Um kvöldið verður svo kvöldvaka með hlaðborði í matsal Fjölbrautaskólans, en hann er næsta hús við íþróttahúsið.

 

KL.

Völlur 1

KL.

Völlur 2

KL.

Völlur 3

12:00

Fsu - Snobbarar

12:00

Kormákur - Skotfélagið

12:00

Valur/Fram-Skotmói

12:30

Smári-Team Borg

12:30

Molduxar-Fsu

12:30

Molduxar-Staukar

13:00

Skotfélagið-Team Borg

13:00

Kormákur-Snobbarar

13:00

Dvergar-Skotmói

13:30

Smári-Fsu

13:30

Skotfélagið-Molduxar

13:30

Valur/Fram-Staukar

14:00

Team Borg-Kormákur

14:00

Snobbarar-Skotfélag

14:00

Molduxar-Dvergar

14:30

Smári-Molduxar

14:30

Team Borg-Fsu

14:30

Staukar-Skotmói

15:00

Molduxar-kormákur

15:00

Snobbarar-Team Borg

15:00

Valur/Fram-Dvergar

15:30

Skotfélagið-Smári

15:30

Fsu-Kormákur

15:30

Molduxar-Skotmói

16:00

Team Borg-Molduxar

16:00

Snobbarar-Smári             

16:00 

Dvergar-Staukar

16:30

Fsu-Skotfélagið

16:30

Molduxar-Snobbarar

16:30

Molduxar-Valur/Fram

17:00

Kormákur-Smári

17:00

 

17:00

 

17:30

 

17;30

Verðlaunaafhending

 

17:30

 

 

Um kvöldið er svo kvöldverður þar sem boðið verður upp á:

Forréttir;  4 sjávarréttir úr skagfirsku hráefni.

Steikarhlaðborð með svína-, lamba- og kálfakjöti með öllu tilheyrandi.

Í eftirrétt verður terta með ávöxtum og vanillu sósu.              

Herlegheitin kosta 4.800 á mann. Ekki er tekið við kortum.

« Til baka

Skráðu þig á póstlista Molduxanna
© 2019 · Molduxar · molduxar[hja]molduxar.is