Molduxamót 2013

Nú er orðið staðfest að Molduxmótið 2013 verður haldið laugardaginn 20 apríl og að venju verður
kvöldverður og skemmtun um kvöldið. 
Allar upplýsingar og skráningar eru hjá Alla Munda í síma 453 6687  / 865 0819 og 
  allimunda@internet.is

Skráðu þig á póstlista Molduxanna
© 2019 · Molduxar · molduxar[hja]molduxar.is